fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Sigríður hitti börn sem búa á götunni: „Á meðan ég var þarna, var ég hrædd“

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 15. júní 2017 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Thorlacius ferðaðist til Bangladess sem sjálfboðaliði fyrir UNICEF til að kynna sér starfsemi samtakanna þar í landi. Í samtali við Vísi sagði hún að dvölin hefði breytt henni til frambúðar.

„Ég sá vegalaus börn, börn í þrælkunarvinnu og veik börn. Ég var aðallega að hitta og tala við börn og hitti til dæmis börn sem unnu í múrsteinaverksmiðju sem var aðeins fyrir utan borgina og börn sem unnu í skóverksmiðju. Það tók á. Það fór allt í smá graut í hausnum á mér. Við erum neytendur og kannski ekki meðvituð um hvernig allt verður til sem við kaupum. Þetta er ógeðslegt. Lítil börn að vinna erfiðisvinnu í skít og ömurlegum aðstæðum. Maður frýs bara.“

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=mblC3ngtlzY&w=660&h=415]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Í gær

Ráðherra á von á barni

Ráðherra á von á barni
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“

Ekki gera þetta áður en þú eldar kjúkling: „Bjóða hættunni heim“
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda

Helena hættir við þátttöku í Miss Universe í Tælandi vegna veikinda
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“

Alveg kominn með nóg af þessu eftir tónleika Mugison og Sinfó: „Svo mikil tilgerð“