fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fókus

Björk í liðskiptaaðgerð: „Þetta lítur mjög vel út“

Stefnir ótrauð á berjamó í haust

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 29. maí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarfulltrúinn fyrrverandi og ævarandi baráttukonan, Björk Vilhelmsdóttir, fór í liðskiptiaðgerð á hné á dögunum. Hún birti mynd af vígalegu öri á Facebook-síðu sinni. „Þetta lítur mjög vel út. Framundan er miklu betra hné en áður og ég stefni á berjamó í haust og einhver fjöll næsta sumar,“ segir Björk.

Björk þekkir vel hver áhrifin eru að slíkum aðgerðum en hún fór í liðsskipti á hinu hnéinu fyrir nokkrum árum. „Gerviliðir eru þó ekki bara fengnir með sældinni. Þetta kemur með blóði, svita, tárum, æfingum, æfingumn og æfingum en er þess virði,“ segir Björk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Aðdáendur ringlaðir yfir breyttu útliti Jessicu Simpson

Aðdáendur ringlaðir yfir breyttu útliti Jessicu Simpson
Fókus
Í gær

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“

Beggi Ólafs var ber að ofan í Central Park og lenti í óvæntu samtali – „Var ekki að búast við því að gráta þennan morguninn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynntist karlmanni frá Kenía eftir að hafa uppgötvað svik eiginmannsins

Kynntist karlmanni frá Kenía eftir að hafa uppgötvað svik eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Öllum hollt að læra að þekkja beinagrind kerfisins sem við köllum samfélag“

„Öllum hollt að læra að þekkja beinagrind kerfisins sem við köllum samfélag“