fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Næsti bær við himnaríki

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. júní 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Jónsson greinir frá því á síðu sinni að Jónas Kristjánsson hafi farið í Costco. Jónas gat greinilega ekki orða bundist eftir heimsóknina.

„Þetta var alveg frábært. Næsti bær við himnaríki. Þarna voru alls konar ber og ekkert skemmt. Tómatar sem bragð var af og og epli sem lyktuðu. Það var eins og maður væri kominn aftur til 1950 þegar epli voru aðeins flutt til landsins fyrir jól og lyktuðu svo vel. Ég át eitt strax og ég kom heim og það var eplabragð af því. Íslendingar hafa allt of lengi þurft að borða bragðlaus epli,”

sagði Jónas sem er annálaður matgæðingur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Í gær

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar