fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Viðskiptavinur í Costco með hjarta úr gulli: „Hjartað slær ört af þakklæti“

Hjálmar Friðriksson
Föstudaginn 9. júní 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sirrý Valdimarsdóttir deilir innan Facebook-hópsins Keypt í Costco sögu af strangheiðarlegum viðskiptavini í Costco. Stjúpsonur hennar á fermingaraldri hafði farið með fermingarpeninginn sinn í Costco og hugðist kaupa þar farsíma.

Svo fór að seðlarnir duttu úr vasa drengsins. „Þú elsku engill sem skilaðir inn seðlabúnti sem datt úr vasa fermingarbarns fyrir utan Costco áðan. Hjartað slær ört af þakklæti,“ skrifar Sirrý á Facebook.

Í samtali við DV segir Sirrý því miður ekki vita hvaða viðskiptavinur Costco var svo heiðarlegur. „Því miður vitum við bara að það var kona sem kom skjálfandi með peninginn í höndunum. Þetta var einungis 76.000 en það er hellingur fyrir 13 ára dreng í símakaupshugleiðingu,“ segir Sirrý.

Hún segist ofboðslega þakklát konunni. „Góð áminning að það er mikið af góði fólki til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Í gær

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar