fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Sigursælir Hrútar

Kolbrún Bergþórsdóttir
Þriðjudaginn 1. mars 2016 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndin Hrútar var sigurvegari Edduhátíðarinnar sem haldin var síðastliðið sunnudagskvöld. Myndin hlaut alls 11 verðlaun, var meðal annars valin besta myndin og fékk verðlaun fyrir leikstjórn. Ófærð var sjónvarpsefni ársins. Sigurður Sigurjónsson var leikari ársins fyrir leik sinn í Hrútum og félagi hans Theodór Júlíusson var valinn besti aukaleikarinn fyrir leik í sömu mynd. Steinunn Ólína Þorsteinsson var valin besta leikkonan fyrir leik sinn í Rétti og Birna Rún Eiríksdóttir besta leikkona í aukahlutverki í sömu þáttum. Ragna Fossberg, förðunar- og hársérfræðingur hjá RÚV, fékk sérstök heiðursverðlaun.

[[7558B9AE11]

Hinn snöfurlegi Helgi Seljan ásamt konu sinni, en hann var valinn sjónvarpsmaður ársins.
Sjónvarpsmaður ársins Hinn snöfurlegi Helgi Seljan ásamt konu sinni, en hann var valinn sjónvarpsmaður ársins.
Hin hæfileikaríka Ragna Fossberg og Björn Emilsson, en Ragna fékk heiðursverðlaun Eddunnar. Hún hefur nokkrum sinnum unnið til Edduverðlauna.
Glaður heiðursverðlaunahafi Hin hæfileikaríka Ragna Fossberg og Björn Emilsson, en Ragna fékk heiðursverðlaun Eddunnar. Hún hefur nokkrum sinnum unnið til Edduverðlauna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum