fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Fókus

Manstu eftir þessum atriðum í AGT? – Leyndarmálið á bak við töfrana útskýrt

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 3. janúar 2026 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Léa Kyle og Solange Kardinaly kunna svo sannarlega að heilla áhorfendur, en báðar tóku þær þátt í sjónvarpsþáttunum vinsælu Americas Got Talent, þar sem þær höfðu fataskipti hraðar en þú getur blikkað.

Hin franska Léa Kyle mætti í sextándu þáttaröð AGT árið 2021 og fyrirsætan og dómarinn Heidi Klum verðlaunaði hana með Gyllta hnappinum svokallaða, sem varð til þess að Kyle fór beint í úrslitaþáttinn. Endaði hún í 5. sæti.

Hér má sjá öll atriðin hennar í AGT:

Hin portúgalska Solange Kardinaly fæddist í sirkusfjölskyldu og er þriðja kynslóð töframanna. Hún tók þátt í nítjándu þáttaröð AGT árið 2024 og endaði í fjórða sæti.


Hér má sjá atriðin hennar fjögur í AGT:



Hér fyrir neðan er útskýrt hvernig í ósköpunum Solange fer að þessum hröðu fataskiptum:

Solange mætti síðan sem gestur í AGT í ár:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“

Segir Norðmenn ofmeta eigið mikilvægi – „Halda að heimurinn snúist um nokkra bændur í Skandinavíu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu

Þórdís Elva bað sinnar heittelskuðu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök

Ætlarðu að taka mataræðið í gegn í janúar? Passaðu þig að gera ekki þessi mistök
Fókus
Fyrir 3 dögum

Mikill munur á grínistanum – Tattúin nánast öll farin

Mikill munur á grínistanum – Tattúin nánast öll farin
Fókus
Fyrir 5 dögum

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“

Óli Palli sýndi á sér nýja hlið – „Óli Palli þúsundfjalagaur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum

Dómari úrskurðar um útburð hjá stjörnuhjónunum fyrrverandi – Allur rekstrarkostnaður í verulegum vanskilum