fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Fókus

Nýkrýnd Ungfrú Ameríka fékk ljót viðbrögð

Fókus
Þriðjudaginn 9. september 2025 10:46

Mynd/Miss America

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Cassie Donegan var valin Ungfrú Ameríka á sunnudaginn. Hún keppti fyrir hönd New York.

Það var mikil gleði á sviðinu þegar Cassie var krýnd en viðbrögð netverja hafa varpað skugga á kvöldið. Margir hafa skrifað ljótar athugasemdir um útlit Cassie, 27 ára.

@missamerica THERE SHE IS! Miss America 2026 Cassie Donegan from New York! #missamerica #theresheis @Cassie Donegan ♬ original sound – Miss America

Hver keppandi velur málefni til að vekja athygli á og brennur Cassie fyrir listmenntun í skólum.

Hún vakti einnig mikla athygli í keppninni með flutningi sínum á „A Darker Shade of Blue“ úr söngleiknum Some Like It Hot í hæfileikahluta keppninnar.

@missamerica A few words from our new Miss America, @Cassie Donegan! ❤️ #missamerica #fyp #foryoupage ♬ original sound – Miss America

En í stað þess að fagna sigri Cassie þá hafa margir netverjar tekið sig saman og gagnrýnt útlit og förðun Cassie.

„Sorrí, en Ungfrú Ameríka var ekki málið í ár. Hún lítur út fyrir að vera 35 ára, förðunin er líka vafasöm. Hún ætti að vera dekkri, ekki svona hvít og rauð. Falleg en ekki fyrir Ungfrú Ameríku,“ sagði einn.

Fleiri sögðu förðunina gera hana eldri í útliti.

Sumir sögðu að Ungfrú Texas, sem lenti í öðru sæti, hefði átt að vinna.

En þetta var ekki allt neikvætt, margir komu Cassie til varnar. „Konur sem styðja konur? Þessar athugasemdir eru ógeðslegar,“ sagði ein kona.

„Þessar athugasemdir eru alveg hræðilegar. Cassie mun sjá þetta og hún er guðdómleg,“ sagði önnur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum
Fókus
Í gær

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu

Viagra töflur kærastans hverfa en ekkert bólar á áhrifunum í svefnherberginu
Fókus
Fyrir 2 dögum

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 2 dögum

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert

Varst þú að kaupa gallaða fasteign? – Þetta getur þú gert
Fókus
Fyrir 3 dögum

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“