fbpx
Föstudagur 05.september 2025
Fókus

Læknir tjáir sig um andlitslyftingu Kris Jenner og hvað hún kostaði

Fókus
Föstudaginn 5. september 2025 09:30

Kris Jenner fyrir og eftir andlitslyftinguna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Læknirinn Anthony Youn hefur verið vinsæll á TikTok um árabil. Hann var gestur í hlaðvarpsþættinum Culture Apothecary fyrir stuttu og ræddi um nýju andlitslyftingu raunveruleikastjörnunnar Kris Jenner.

Jenner hefur ekki tjáð sig opinberlega um hvað hún lét gera við sig, en hún virðist hafa gert eitthvað til að breyta útliti sínu. Í maí tóku aðdáendur eftir því að hún virtist hafa yngst um tuttugu ár.

Hún er talin hafa gengist undir andlitslyftingu, en enga venjulega andlitslyftingu heldur „djúpa“ þar sem það er ekki aðeins lyft húðinni heldur einnig vöðvunum.

Aðspurður hvað Anthony Youn heldur að aðgerðin hafi kostað sagði hann:

„Ég myndi segja rúmlega átján milljónir.“

Hann sagði einnig að með tímanum – eftir um hálft ár –  muni andlitsvöðvarnir slakna og hún mun líkjast aftur þeirri Kris Jenner sem við þekkjum.

@cultureapothecary Watch this episode with Anthony Youn on Youtube @Real Alex Clark and listen anywhere podcasts are available @Culture Apothecary #facelift #botox #fypシ #beauty #beautytok ♬ original sound – Culture Apothecary

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Martröð unglingsstúlku og kærasta hennar reyndist vera verk móður hennar

Martröð unglingsstúlku og kærasta hennar reyndist vera verk móður hennar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það sem hún sér mest eftir varðandi uppeldi barnanna

Það sem hún sér mest eftir varðandi uppeldi barnanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kom aðdáendum á óvart með breyttu útliti: „Mjög grannur“

Kom aðdáendum á óvart með breyttu útliti: „Mjög grannur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmþrungnir hinstu dagar í lífi „feitasta manns í heimi“

Harmþrungnir hinstu dagar í lífi „feitasta manns í heimi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“

Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“