Baráttukonan og rithöfundurinn Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og kærasta hennar, kanadíska poppstjarnan og rithöfundurinn Jann Arden, fagna fimm mánuðum saman.
Þórdís Elva birti fallegt myndband á Instagram í tilefni dagsins. Smelltu hér ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.
View this post on Instagram
Parið opinberaði samband sitt í byrjun júlí. Talsverður aldursmunur er á þeim, Þórdís Elva er 45 ára og Jann er 63 ára.
Sjá einnig: Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna