fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fókus

Gestir kaffihússins fengu aldeilis ábót – Stórstjarnan flutti sitt nýjasta lag

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 20. september 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski píanóleikarinn Julien Cohen er þekktur fyrir myndbönd sín þar sem hann dúkkar upp á opinberum stöðum og samstarf hans við aðra tónlistarmenn.

Fyrir stuttu fékk hann 30 listamenn í lið með sér í Flash Mob þar sem hópurinn flutti lag Queen, Bohemian Rhapsody, á götum Parísar.

Sjá einnig: Nutu sólríks dags í París þegar magnað atvik átti sér stað – Sjáðu myndbandið

Í nýju myndbandi kemur hinn 13 ára gamli Tim, sem vann The Voice Kids árið 2024, til Cohen og biður hann að spila lag Whitney Houston, I Wanna Dance With Somebody.

Cohen er fús til þess, byrjar að spila og Tim að syngja. Á veitingastaðnum situr breski söngvarinn Calum Scott, sem fyrr í mánuðinum gaf út ábreiðu af lagi Houston. Fékk hann leyfi til að nota upphaflegar söngtökur Whitney í ábreiðunni, og því hljómar hún líkt og þau taki dúett saman. Houston lést 11. febrúar 2012, 48 ára að aldri.

Scott klárar úr kaffibollanum og gengur síðan til liðs við þá félaga.

@juliencohen_piano I was playing I Wanna Dance With Somebody by @Whitney Houston Boutique with @tim_thevoicekids10 in Paris.. when @Calum Scott ♬ son original – Julien Cohen

Hér má sjá „dúett“ Scott og Houston.

Og hér er svo lagið í upphaflegum flutningi Houston árið 1987.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir „pakk“ eyðileggja upplifunina í íslenskum kvikmyndahúsum

Segir „pakk“ eyðileggja upplifunina í íslenskum kvikmyndahúsum
Fókus
Í gær

Jimmy Kimmel sagt að biðja fjölskyldu Charlie Kirk afsökunar

Jimmy Kimmel sagt að biðja fjölskyldu Charlie Kirk afsökunar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér

Hjartaknúsarinn Robert Redford þurfti að slá konurnar frá sér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Michael Keaton harðlega gagnrýndur fyrir ummæli hans um Charlie Kirk

Michael Keaton harðlega gagnrýndur fyrir ummæli hans um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima