fbpx
Laugardagur 20.september 2025
Fókus

Brúsablæti Hildar kemur okkur í spreng – „Það er ekki pláss fyrir okkur þrjú hérna“

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 20. september 2025 12:30

Hildur Bjarney Torfadóttir. Mynd: Instagram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hildur Bjarney Torfadóttir, kennari og söngkona, sem búsett er í Reykjanesbæ, hefur vakið athygli á Instagram. Þar gerir hún óspart grín að sjálfri sér og hversdagslífinu.

Í nýjasta myndbandinu opnar Hildur sig um brúsablæti sitt, sem á jafnvel til að láta hrikta í stoðum hjónabands hennar. Sjáðu sprenghlægilegt myndband hér fyrir neðan.

Sjá einnig: Hildur sýnir hvernig glansmyndir á Instagram eru teknar – „Við verðum að taka mynd, ég verð að pósta þessu“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Hildur Bjarney Torfadóttir (@htorfa)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Mun Adele syngja í hálfleikssýningu Super Bowl?

Mun Adele syngja í hálfleikssýningu Super Bowl?
Fókus
Í gær

Kom að eiginmanninum með hálfbróður sínum

Kom að eiginmanninum með hálfbróður sínum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sprenghlægileg viðbrögð Jennifer Aniston við raunverulegu nafni Reese Witherspoon

Sprenghlægileg viðbrögð Jennifer Aniston við raunverulegu nafni Reese Witherspoon
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“

Guðrún Sørtveit: „Það hefur alltaf verið rosalega sterkt í mér að verða mamma“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“