fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Lúxus sveitasetur á Suðurlandi til sölu á 700 milljónir

Fókus
Föstudaginn 19. september 2025 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úlfljótskáli Lodge er til sölu á 700 milljónir. Skálinn er staðsettur í hjarta Gullna hringsins á Suðurlandi, innan við klukkustundaakstur frá Reykjavík.

„Einstakt tækifæri að eignast alvöru lúxus sveitasetur,“ kemur fram í fasteignaauglýsingunni.

Eignin er í fullum rekstri í dag og selst með innbúi, lausamunum og gistileyfi/rekstrarleyfi.

Hægt er að ferðast með þyrlu þangað.

Það eru tíu svefnherbergi, þar af eru fimm þeirra með sérbaðherbergi.

Það eru fjögur sameiginleg baðherbergi og eitt gestasalerni.

Stofan er stór með mikilli lofthæð, arni, tveimur setustofum, veglegri borðstofu og bar.

Það er stórt atvinnueldhús, líkamsræktarsalur, tómstundaherbergi og heilsulind með sauna, köldum kerjum og afslöppunarrými.

Eignin er rúmlega 685 fermetrar og eins og fyrr segir er ásett verið 700 milljónir.

Hægt er að lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“

„Fyrir þremur árum hélt ég framhjá eiginkonu minni með framleiðandanum mínum“
Fókus
Í gær

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu

Gjörbreyttur Jelly Roll nýtur lífsins á Ítalíu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima

Hyldýpi – Þeysireið um myrkur mannheima
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins