fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
Fókus

Myndband: Hálandaleikarnir í Reykholti – Glæsileg tilþrif hjá kraftajötnum í skotapilsum

Fókus
Fimmtudaginn 7. ágúst 2025 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hálandaleikarnir voru haldnir í Reykholti í Biskupstungum um síðustu helgi. Var þar keppt í hefðbundnum greinum skoskra hálandaleika,  þ.e. staurakasti, 25 kg lóðkasti yfir rá, sleggjukasti, 28 punda lóðkasti og steinkasti.

Fjórir kappar mættu til leiks, klæddir skotapilstum, og sýndu frábær tilþrif. Hvorki keppendur né áhorfendur létu lítilsháttar rigningu og rok á sig fá, en fjölmargir áhorfendur fylgdust með leikunum. Ekki spillti ánægjunni að unga kynslóðin meðal áhorfenda fékk einnig að spreyta sig á aflraunum.

Sigurvegari keppninnar var Heiðar Geirmundsson. Hann er margreyndur keppandi í hálandaleikum og var um tíma atvinnumaður í Skotlandi.

Sjón er sögu ríkari og hér að neðan er skemmtilegt myndband frá leikunum:

Hálandaleikar Reykholti
play-sharp-fill

Hálandaleikar Reykholti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“

Dularfulli rithöfundurinn Akörn lætur aftur á sér kræla – „Það eru margir sem þykjast vita hver þetta er“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ég samþykkti makaskipti – Nú vill eiginmaður minn skilnað“

„Ég samþykkti makaskipti – Nú vill eiginmaður minn skilnað“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“

Myndbönd sýna slagviðrið á Þjóðhátíð og skúffaðir gestir láta Ellý Ármanns heyra það – „Þú laugst að okkur“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það

Ertu í áhættu fyrir heilabilun? Einfalt 60 sekúndna próf gæti varpað ljósi á það
Hide picture