fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Travis Barker hafður að háði og spotti fyrir „krípí“ hegðun gagnvart tengdadótturinni

Fókus
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 12:30

Hjónin Kourtney Kardashian og Travis Barker. Skyla Sanders til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trommarinn Travis Barker sætir gagnrýni á samfélagsmiðlum eftir að hann líkaði við „kroppamynd“ af kærustu sonar síns.

Skyla Sanders and Landon Barker in a selfie.
Landon og Skyla Sanders.

Landon Barker, 21 árs, er í sambandi með Skylu Sanders, 20 ára. Skyla birti nokkrar myndir frá sumarfríinu á Instagram, meðal annars mynd af sér í seiðandi stellingu í bikiníi í rúminu. Í myndasyrpunni voru einnig tvær myndir af Landon.

Smelltu hér ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Skyla (@skylasanderss)

Travis, 49 ára, líkaði við færsluna og vakti það áhuga netverja sem kölluðu hann „krípí“ og sögðu að þetta væri „furðulegt“ og „ógeðslegt! Hann ætti að vita betur.“

Aðrir komu trommaranum til varnar og sögðu hann ekki fylgja Skylu á Instagram og bara líka við færslur þar sem eru myndir af syni hans.

Travis er giftur raunveruleikastjörnunni Kourtney Kardashian og eignuðust þau sitt fyrsta barn saman í nóvember 2023.

Landon og Travis Barker og Kourtney Kardashian. Mynd/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona fann Pamela Anderson leiðina að hjarta mótleikara síns

Svona fann Pamela Anderson leiðina að hjarta mótleikara síns