fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Nær óþekkjanleg á gömlum myndum – Mikið breyst eftir að hún kynntist Kanye

Fókus
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 13:57

Kanye og Bianca. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hver er þetta?“ sögðu margir þegar gamlar myndir af ástralska arkitektinum Biöncu Censori fóru á dreifingu. Myndirnar eru ekki svo gamlar, teknar árið 2021, en þær sýna muninn á útliti hennar áður en hún byrjaði með rapparanum Kanye West og eftir.

TMZ birti myndirnar af Biöncu þar sem hún er fullklædd að sitja fyrir tískufyrirtæki vinkonu sinnar.

Eins og fyrr segir vöktu myndirnar mikla athygli þar sem Bianca klæðir sig allt öðruvísi í dag. Hún er þekkt fyrir að hneyksla með djörfum og efnislitlum klæðaburði og er orðrómur um að Kanye stjórni því hverju hún klæðist og borgi henni fyrir hvert skipti.

 

Sjá einnig: Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Árni og Guðrún voru um tíma í sambandi með annarri konu: „Auðvitað voru erfið samtöl“

Árni og Guðrún voru um tíma í sambandi með annarri konu: „Auðvitað voru erfið samtöl“
Fókus
Í gær

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri

Sara þjálfari segir það sem er erfitt að heyra – Þetta hjálpaði henni að ná árangri
Fókus
Fyrir 2 dögum

Billy Joel finnst eigin heimildarmynd leiðinleg

Billy Joel finnst eigin heimildarmynd leiðinleg
Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“

Efasemdarraddirnar þagnaðar – The Naked Gun slær í gegn hjá bíógestum og gagnrýnendum – „Ein af fyndnustu myndum síðari tíma“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu