fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fókus

Einar Bárðar á tímamótum: „Þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur“

Fókus
Miðvikudaginn 6. ágúst 2025 07:13

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einar Bárðarson, umboðsmaður, lagahöfundur og hlaðvarpsstjórnandi, greindi frá skemmtilegum tímamótum á Facebook-síðu sinni í gær.

„Átta ár í áfengislausum lífsstíl. Föstudag fyrir Verslunarmannahelgina 2017 ákvað ég að vera án áfengis þá helgina og það stendur enn, átta árum síðan. Allavega, þá hef ég ekki séð ástæðu til að breyta því – þetta er helvíti fínt skal ég segja ykkur,“ sagði Einar í færslu sinni.

Færsla Einars vakti talsverða athygli og rigndi hamingjuóskunum yfir hann. „Góð ákvörðun. Allt er betra án áfengis,“ sagði til dæmis í einni kveðjunni. „Vel gert Einar! Þetta er svo miklu betra svona,“ sagði svo í annarri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“

Anna Guðný lögð af stað í ævintýri lífs síns – „Ég upplifi alla vinalega og hjálplega en svo gæti það breyst“
Fókus
Í gær

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?

Er þetta misskildasta skáldsaga allra tíma?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Látinn bókaunnandi blæs í glæður bóklesturs

Látinn bókaunnandi blæs í glæður bóklesturs
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heimafólk sló „velferðarskjaldborg“ um gesti þjóðhátíðar

Heimafólk sló „velferðarskjaldborg“ um gesti þjóðhátíðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu

Bretum gróflega misboðið vegna heimildarmyndar um Bonnie Blue sem var sýnd í sjónvarpinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einar og Milla eignuðust son og fagna fimm ára brúðkaupsafmæli

Einar og Milla eignuðust son og fagna fimm ára brúðkaupsafmæli
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit

Ekkjan nær óþekkjanleg á nýjum myndum – Með hvítmálað og sorgmætt andlit
Fókus
Fyrir 6 dögum

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið

Nýjasta ofurpar Hollywood virðist staðfesta orðróminn um ástarsambandið