fbpx
Sunnudagur 03.ágúst 2025
Fókus

Jón Axel mærir – „Þetta eru hjón með fallegt hjarta“

Fókus
Sunnudaginn 3. ágúst 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hrósa skal því sem vel er gert og útvarpsmaðurinn Jón Axel Ólafsson tók það verkefni að sér í dag er hann mærði hjónin Regínu Ósk Óskarsdóttur og Sigursvein Þór Árnason. Þau stóðu fyrir brekkusöng á túninu við Roðasali í Salahverfi í gærkvöldi, en þetta var í fimmta sinn sem hjónin halda brekkusöng fyrir nágranna og fleiri um verslunarmannahelgina.

Jón Exel segir þetta gott dæmi um fórnfýsi og frumkvæði. Hér hafi hjónin viljað gott af sér leiða og fari ekki fram á endurgjald. Hann skrifar á Facebook:

„Þetta framtak er frábært dæmi um fórnfýsi og frumkvæði. Fólk sem vill láta gott af sér leiða án þess að fá nokkuð í staðinn. Skemmta nágrönnum sínum af áhuga og góðvild, í skítaveðri, þegar þau gætu verið að hafa góðar tekjur af starfi sínu sem tónlistarmenn, segir meira en mörg orð um þessi hjón. Við skulum heldur ekki gleyma því að þau rífa sig upp á sunnudagsmorgnum til að spila í barnastarfi Lindakirkju. Þetta eru hjón með fallegt hjarta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað

Segir starfsfólk Ellen DeGeneres hafa „kippst við“ af ótta á tökustað
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar

Sláandi upplýsingar í nýrri bók – Drykkja Elísabetar drottningarmóður á meðgöngu hafði alvarlegar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“

Sextug ofurfyrirsætan sýnir stolt líkamann án filters – „Þetta er ég“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað

Illkvittna gælunafnið sem Gwyneth notaði fyrir Winonu afhjúpað
Fókus
Fyrir 6 dögum

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám

Vekur reiði með umdeildu tónlistarmyndbandi – Heimilisofbeldi og klám
Fókus
Fyrir 6 dögum

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“

„Þegar ég hitti annað fólk sem á sömu lífsreynslu gerist eitthvað, þar sem báðir aðilar skilja hvað hinn hefur upplifað“
Fókus
Fyrir 1 viku

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“

Frægur sjónvarpskokkur í Þrastarlundi – „Hann er svo mikil fyrirmynd og mikill innblástur“
Fókus
Fyrir 1 viku

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum

Harry óttast útskúfun frá Bretlandi þegar Vilhjálmur tekur við völdum