fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Leikari óþekkjanlegur á nýrri mynd – „Þetta var óvænt“

Fókus
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 13:14

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Noah Centineo er mættur aftur í sviðsljósið en mikil breyting hefur orðið á kappanum undanfarin ár.

Fyrir þremur árum eyddi hann öllum myndum út af Instagram og hefur haldið sig að mestu frá samfélagsmiðlum.

Centineo byrjaði að leika sem ungur drengur á Disney og sló svo í gegn í Netflix-þáttunum To All the Boys I‘ve Loved Before og The Recruit og myndinni The Perfect Date.

En Centineo hefur fullorðnast og skilur táningaímynd sína eftir í skugganum. Hann sneri aftur á Instagram með mynd af sér, helmössuðum að hnykkla vöðvana. En hann er um þessar mundir að taka upp fyrir myndina Street Fighter, en sú mynd verður ólík fyrri verkefnum hans.

Mynd/Instagram

„Þetta var óvænt,“ sagði einn aðdándi.

Hann mun leika aðalhlutverkið, Ken Masters, á móti Jason Momoa. Ekki er vitað hvenær myndin kemur út en aðdáendur bíða spenntir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný plata með Laufeyju komin út

Ný plata með Laufeyju komin út