fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt?

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 07:58

Julianne Hough

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað eiga íslenskt vatn og smellur frá 80´s sameiginlegt? Að þessu sinni bandaríska stórstjörnu. Fyrirtækið Icelandic Water Holdings, félag utan um vatnsframleiðslu undir merkjum Icelandic Glacial, fékk slíka í lið til að auglýsa vatnið nýlega.

Julianne Alexandra Hough, eða Jules, er dansari, söng- og leikkona, og sjónvarpsstjarna eftir þáttöku sína í Dancing With The Stars. Hún tók þátt sem atvinnudansari árin 2007-2009 og vann tvisvar. Hún sneri síðan aftur sem dómari í þáttunum árið 2011-2017. Hough fékk þrjár tilnefningar til Emmy-verðlauna fyrir þættina og vann árið 2015 ásamt bróður sínum Derek.

Í auglýsingunni fyrir íslenska vatnið endurgerir Hough dans kvikmyndarinnar Flashdance frá níunda áratugnum.

„Hvað eiga Icelandic Glacial og Flashdance sameiginlegt? Bæði einstök og algjörlega goðsagnakennd.. legghlífar seldar sér!“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Julianne Hough (@juleshough)

 

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Icelandic Glacial (@icelandicglacial)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman

Bretar loks að fatta það sem Íslendingar hafa vitað árum saman
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“

„Ég hef alltaf litið á þetta sem morð“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Óþekkjanleg í nýju myndbandi

Óþekkjanleg í nýju myndbandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald

Rýfur þögnina um skilnaðinn – Ásakanir um ofbeldi og framhjáhald
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti

Dramatíska þyngdartapið sem vakti óhug og varð til þess að þjálfari hætti