fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Einstök eign sem tekur þig aftur í tímann – Sjáðu myndirnar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 26. ágúst 2025 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæsilega hæð í miðbæ Reykjavíkur með frábæru útsýni yfir Tjörnina og Hljómskálagarðinn tekur þig aftur í tímann.

Húsið er byggt árið 1926 og hannað af Þorkeli Ófeigssyni, fyrir Jens B. Waage sem íbúðarhús.

Húsið stendur á horni Sóleyjargötu, Fjólugötu og Bragagötu. Þakið hefur verið endurnýjað og sett kopar klæðning á það. Girðingin í kringum húsið er mjög vegleg og er friðuð.

Íbúðin er á annarri hæð og er 128 fermetrar. Ásett verð er 159 milljónir.

Hægt er að skoða íbúðina í þrívídd hér, eða lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar

Vikan á Instagram – Var farið að gruna að kærastinn ætlaði á skeljarnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný plata með Laufeyju komin út

Ný plata með Laufeyju komin út