Húsið er byggt árið 1926 og hannað af Þorkeli Ófeigssyni, fyrir Jens B. Waage sem íbúðarhús.
Húsið stendur á horni Sóleyjargötu, Fjólugötu og Bragagötu. Þakið hefur verið endurnýjað og sett kopar klæðning á það. Girðingin í kringum húsið er mjög vegleg og er friðuð.
Íbúðin er á annarri hæð og er 128 fermetrar. Ásett verð er 159 milljónir.
Hægt er að skoða íbúðina í þrívídd hér, eða lesa nánar um eignina og skoða fleiri myndir á fasteignavef DV.