fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Það sem Benedikt sagði sem kom upp um áform hans um að biðja Sunnevu

Fókus
Mánudaginn 25. ágúst 2025 12:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldinum og hlaðvarpsdrottningunni Sunnevu Einarsdóttur var farið að gruna að kærastinn, Benedikt Bjarnason, ætlaði á skeljarnar í ferðalagi þeirra í Mexíkó.

Parið trúlofaðist í apríl en Sunneva deildi nýverið áður óséðu myndbandi sem hún tók umræddan dag. Í því útskýrir hún hvernig hegðun Benedikts, eða Bensa eins og Sunneva kallar hann, hafi gefið í skyn að eitthvað væri í vændum.

„Ég veit ekki hvort ég sé gjörsamlega búin að missa vitið en ég held að ég gæti verið að fá hring í kvöld. Bensi er búinn að vera svo ótrúlega sus, glottandi í allan dag,“ sagði Sunneva.

„Kannski er ég bara out of my mind. En ég veit það ekki. Hann er búinn að segja: „15.04, það er svolítið falleg dagsetning er það ekki?“ Svo er hann búinn að segja „þetta er the trip“ og „þetta er the day“ í dag. Þetta er allavega outfittið mitt, sjáum hvað gerist.“

Sunneva hafði rétt fyrir sér, en Benedikt fór um kvöldið á skeljarnar og hún sagði já.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

@sunnevaeinarsdraft frá 15.04.25 🤭💍🤍 6 ár saman í dag & 4 mánuðir trúlofuð 🤍

♬ original sound – Sunneva Einars 🌸

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?

Hlutur til sölu í Góða hirðinum vekur kátínu – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi

Ætlaði að koma kærastanum á óvart – Kom í staðinn upp um stóra lygi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“

Lína Birgitta borðar alltaf það sama í morgunmat – „Ástæðan er mjög einföld“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn

Segir að svona sé hægt að borða og drekka á Íslandi án þess að fara á hausinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“

Hjálmar Örn játaði 40 ára gamalt bernskubrek – „Síðasti þáttur fyrir sumarfrí kom á DV með rúðurnar og löggumálið“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn

Svona lítur barnastjarnan út 10 árum eftir að hann sló í gegn