fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 25. ágúst 2025 10:13

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur ferðamaður, Emily Rose, var stödd á Íslandi í sumar og birti myndband sem hefur vakið mikla athygli.

Í myndbandinu má sjá Emily fara á kaf í Bláa lóninu. „Ég hunsaði það sem allir sögðu um að bleyta ekki hárið,“ skrifaði hún.

@emilyekissa washed my face off with actual water after this!! ALSO- I put a ton of conditioner on before hand and had little to no damage afterwards ¯\_(ツ)_/¯ just wanted to be able to do a dunk #bluelagoon #bluelagooniceland #bluelagoonhair #bluelagoonhairdamage #icelandadventure #traveltiktok ♬ som original – 𝙫𝙞𝙘𝙠𝙞𝙚★

Athæfi Emily hefur vakið gríðarlega athygli, myndbandið hefur fengið yfir 17 milljónir áhorfa og hafa tæplega 700 þúsund manns líkað við það.

En það sem Emily á við þegar hún segist hafa „hunsað það sem allir segja um að bleyta hárið“ þá hafa margar konur lent í vandræðum eftir að hafa stungið sér í kaf. Hárið verður matt og illa farið.

Sjá einnig: Gerði mistök áður en hún fór í Bláa lónið – „En finnst ykkur myndirnar þess virði?“

Sjá einnig: Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna

Sem betur fer var Emily vel undirbúin og vissi að það væri gott að bleyta hárið fyrst í sturtunni og setja hárnæringu í hárið áður en hún fór ofan í.

@emilyekissa #stitch with @emilys emporium as you can see my hair wasn’t really damaged at all- but not to say it won’t damage other hair types or hair that’a been dyed!! THE LOVELY EMPLOYEES told us to load up on conditioner before going in!! #bluelagoon #bluelagooniceland #bluelagoonhairdamage #bluelagoonhair #iceland ♬ original sound – emilys emporium

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum

Það sem Brynjar hélt að væru bilaðar lagnir var í raun listaverk í miðbænum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan

Filippus prins lét þessi beittu orð falla eftir brúðkaup Harry og Meghan
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““

Sigurður Árni: „Þögn kom yfir salinn og einn af þeim sem ég hafði litið upp til sagði: „Haltu kjafti, auminginn þinn““
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum

Jillian Michaels rýfur þögnina um heimildaþættina um The Biggest Loser – Svarar alvarlegum ásökunum