Í myndbandinu má sjá Emily fara á kaf í Bláa lóninu. „Ég hunsaði það sem allir sögðu um að bleyta ekki hárið,“ skrifaði hún.
@emilyekissa washed my face off with actual water after this!! ALSO- I put a ton of conditioner on before hand and had little to no damage afterwards ¯\_(ツ)_/¯ just wanted to be able to do a dunk #bluelagoon #bluelagooniceland #bluelagoonhair #bluelagoonhairdamage #icelandadventure #traveltiktok ♬ som original – 𝙫𝙞𝙘𝙠𝙞𝙚★
Athæfi Emily hefur vakið gríðarlega athygli, myndbandið hefur fengið yfir 17 milljónir áhorfa og hafa tæplega 700 þúsund manns líkað við það.
En það sem Emily á við þegar hún segist hafa „hunsað það sem allir segja um að bleyta hárið“ þá hafa margar konur lent í vandræðum eftir að hafa stungið sér í kaf. Hárið verður matt og illa farið.
Sjá einnig: Gerði mistök áður en hún fór í Bláa lónið – „En finnst ykkur myndirnar þess virði?“
Sjá einnig: Aðvörun breskrar fjölmiðlakonu um Bláa lónið vekur athygli milljóna
Sem betur fer var Emily vel undirbúin og vissi að það væri gott að bleyta hárið fyrst í sturtunni og setja hárnæringu í hárið áður en hún fór ofan í.
@emilyekissa #stitch with @emilys emporium as you can see my hair wasn’t really damaged at all- but not to say it won’t damage other hair types or hair that’a been dyed!! THE LOVELY EMPLOYEES told us to load up on conditioner before going in!! #bluelagoon #bluelagooniceland #bluelagoonhairdamage #bluelagoonhair #iceland ♬ original sound – emilys emporium