fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fókus

Sydney Sweeney svarar fyrir sig – Segir aðallega konur gagnrýna hana

Fókus
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Sydney Sweeney svarar fyrir sig og segir að það séu aðallega konur sem gagnrýna hana.

Undanfarið hefur Sydney sætt harðri gagnrýni fyrir að „kyngera“ sig í miklum mæli, þá sérstaklega í auglýsingu fyrir baðsápu, og fyrir að selja baðsápu sem inniheldur baðvatnið hennar.

Sjá einnig: Sydney Sweeney er byrjuð að selja baðvatnið sitt

Sydney sagði við Wall Street Journal að hún væri alveg meðvituð um það sem fólk segir um hana.

„Ég held að það sé mikilvægt að vera með puttann á púlsinum varðandi hvað fólk er að segja. Því allt er samtal við áhorfendur,“ sagði hún.

Baðsápan er ætluð karlmönnum og markaðssett til þeirra, en Sydney sagði aðallega hafa heyrt gagnrýni frá konum.

„Þetta voru aðallega stelpur sem voru að tjá sig um málið, sem mér fannst mjög áhugavert. Þær elskuðu allar hugmyndina um baðvatnið hans Jacob Elordi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið
Fókus
Í gær

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“

Móðir í áfalli og varar foreldra við: „Skoðið föt barnanna vel áður en þið kaupið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“

Kakan sem hún fékk var alls ekki kakan sem hún pantaði: „Það er eins gott að þetta sé brandari“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga

Nýtt heimili Katrínar og Vilhjálms neyðir tvær fjölskyldur til brottflutninga
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gríma og Skúli orðin hjón

Gríma og Skúli orðin hjón
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiga von á þriðja barninu

Eiga von á þriðja barninu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR

Metþátttaka á Stóra Kjörísdeginum – Yfir 20 þúsund gestir nutu ís, tónlistar og skemmtiatriða MYNDIR