Hún greindi frá gleðitíðindunum á Instagram
„Ég hef ekki verið mjög virk á Instagram undanfarið. Ástæðan er einfaldlega sú að ég hef verið upptekin við að verða ástfangin,“ sagði hún og birti mynd af turtildúfunum haldast í hendur í flugvél.
Hún er stödd í Las Vegas og spilaði Black Jack með grínistanum Chelsea Handler í gærkvöldi.