fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Athæfi leikarahjóna á almannafæri vekur athygli – Krúttlegt eða ógeðslegt?

Fókus
Miðvikudaginn 16. júlí 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarísku leikarahjónin Alison Brie og Dave Franco nutu veðurblíðunnar í Grittith Park garðinum í Los Angeles fyrr í vikunni.

Á myndum af hjónunum sem rötuðu á samfélagsmiðla má sjá Brie klippa táneglurnar á Franco, á meðan hann skrollar í gegnum símann sinn, afar áhugalaus með dekstur Brie.

Netverjar sögðu skoðun sína eins og fyrri daginn, mörgum fannst athæfið ógeðslegt á meðan einhverjum datt í hug að parið væri með þessu að auglýsa væntanlega hryllingsmynd sína, Together, þar sem þau leika par sem er meðvirkt.

„Þau eru bæði gamanleikarar. Þau eru vön að gera svona hluti, myndatökumaðurinn er örugglega á þeirra vegum,“ sagði einn netverji. „Þetta er pottþétt sett á svið, og ef ekki, þá er einstaklingurinn sem tók þau upp enn furðulegri en þau,“ sagði annar. „Þau eru örugglega að gera þetta fyrir nýju myndina þeirra, af hverju ættu þau annars að vera að þessu á almannafæri?“ spurði sá þriðji.

Einn sagði þetta athæfi ógeðslegt á almannafæri, en að gera þetta fyrir maka sinn prívat væri líka afar furðulegt.

Hjónin hafa verið gift síðan árið 2017 og unnið að fjölda mynda saman.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð

Sýndi ótrúlega danstakta í Leifsstöð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“

Vikan á Instagram – „Gott að vera tengdur innra barninu í sér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vinsæll lendingarstaður Íslendinga kosinn versti flugvöllur Bretlands

Vinsæll lendingarstaður Íslendinga kosinn versti flugvöllur Bretlands
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela

Netverjar hneykslaðir eftir ráð áhrifavalds um hvernig ætti spara í morgunverðarhlaðborðum hótela
Fókus
Fyrir 3 dögum

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“

Julia með stórskemmtilegt myndband frá Íslandi – „I Wonder What Björk Is Doing Right Now. Kría!“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Er Loch Ness-skrímslið til í raun og veru?

Er Loch Ness-skrímslið til í raun og veru?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Árni og Guðrún um reynslu sína af kynlífsklúbbum – „Hún límdist við mig eins og kolkrabbi“

Árni og Guðrún um reynslu sína af kynlífsklúbbum – „Hún límdist við mig eins og kolkrabbi“