Hálandaleikarnir fóru fram á Írskum dögum á Akranesi þann 1. júlí síðastliðinn.
Heiðar Geirmundsson var þar í frábæru formi og sigraði í steinakasti 10 kg, 28 punda lóðkasti, staurakasti og 12 kg sleggjukasti með skafti.
Annar var Hilmar Örn Jónsson sem sigraði í 25 kg lóðkasti yfir rá. Þriði var Róbert Ingi Þorsteinsson.
Hálandaleikar eru næstvinsælasta íþróttagrein Skota á eftir knattspyrnu.
Keppendur sýndu flott tilþrif. Styrkur, lipuð og leiðleiki eru nauðsynlegir eiginleikar til að ná nárangri á Hálandaleikunum.
Hér að neðan má sjá stutt myndband frá keppninni.