fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fókus

Frábær tilþrif á Hálandaleikunum

Fókus
Þriðjudaginn 15. júlí 2025 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hálandaleikarnir fóru fram á Írskum dögum á Akranesi þann 1. júlí síðastliðinn.

Heiðar Geirmundsson var þar  í frábæru formi og sigraði í steinakasti 10 kg, 28 punda lóðkasti, staurakasti og 12 kg sleggjukasti með skafti.

Annar var Hilmar Örn Jónsson sem sigraði í 25 kg lóðkasti yfir rá. Þriði var Róbert Ingi Þorsteinsson.

Hálandaleikar eru næstvinsælasta íþróttagrein Skota á eftir knattspyrnu.

Keppendur sýndu flott tilþrif. Styrkur, lipuð og leiðleiki eru nauðsynlegir eiginleikar til að ná nárangri á Hálandaleikunum.

Hér að neðan má sjá stutt myndband frá keppninni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna

Getur frjókornaofnæmi haft áhrif á leggöng kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum

Setti ótrúlegt heimsmet í upphífingum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum

Salt Path-skandallinn skekur Bretland – Dramatísk sjálfsævisaga reyndist uppfull af lygum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig
Hide picture