fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
Fókus

Sambandsráðgjafi: Fjögur merki um að sambandið sé dauðadæmt

Fókus
Sunnudaginn 13. júlí 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sambandsráðgjafinn Alex Scot segir fjögur merki gefa til kynna að ástarsamband sé ekki að ganga upp og að endalok þess nálgist.

Þessi merki kallast „Four Horsemen“-kenningin eða kenningin um „riddararana fjóra“. Kenningin var sett fram af John Gottman sem byggir hana á grunni vísindalegra gagna.

Alex fór yfir merkin í myndbandi á TikTok.  Hún segir að „því miður“ sé samfélagið búið að „normalísera“ þessa hegðun í samböndum.

Riddararnir fjórir eru lítilsvirðing, fara í vörnútilokun (e. stonewalling), einnig þekkt sem „silent treatment“ og gagnrýni.

Horfðu á myndbandið hér að neðan. Kannast þú við þessi merki?

@thealexscot##relationshiptopics ##relationshiplesson ##toxicrelationshipgoals ##toxiclovers ##healthyrelationshipafteratoxicone ##healthylovelife ##relationshipdonts♬ original sound – Alex Scot

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds

Kynlífsráðgjafi með 45 ára reynslu: Þetta er helsta ástæða framhjáhalds
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West

Tónlistarhátíð aflýst þegar tilkynnt var um komu Kanye West
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig

Segir leikkonuna ekki of gamla fyrir sig
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragga Holm og Elma trúlofaðar
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Forvitinn nágranni kom upp um eiginmann minn“

„Forvitinn nágranni kom upp um eiginmann minn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta einfalda atriði getur haft áhrif á fitutap – og kostar ekkert

Þetta einfalda atriði getur haft áhrif á fitutap – og kostar ekkert
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber