fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
Fókus

Kærastinn rýfur þögnina um andlát leikkonunnar

Fókus
Föstudaginn 11. júlí 2025 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærasti leikkonunnar Michelle Trachtenberg, Jay Cohen, rýfur þögnina um andlát hennar.

Michelle fannst látin, aðeins 39 ára, í íbúð sinni í New York í febrúar. Hún var hvað þekktust fyrir að leika í vinsælu sjónvarpsþáttunum Gossip Girl og Buffy the Vamipre Slayer.

Þetta er í fyrsta sinn sem Jay tjáir sig um fráfall leikkonunnar opinberlega, en hann gerði það í lokaðri færslu á Instagram í vikunni. Hann sagði ekki mikið en hann sagðist ekki vera tilbúinn strax til að tala um Michelle en hann myndi gera það bráðlega.

„Michelle var elskuð af svo mörgum,“ sagði hann.

Hann sagðist einnig vera þakklátur fyrir allt fólkið í lífi sínu sem hefur hjálpað honum á þessum erfiða tíma.

Jay og Michelle byrjuðu saman árið 2020.

Leikkonan lést af náttúrulegum orsökum. Hún glímdi við sykursýki og staðfesti skrifstofa réttameinafræðings New York að hún lést af völdum fylgikvilla sykursýkis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragga Holm og Elma trúlofaðar
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Forvitinn nágranni kom upp um eiginmann minn“

„Forvitinn nágranni kom upp um eiginmann minn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta einfalda atriði getur haft áhrif á fitutap – og kostar ekkert

Þetta einfalda atriði getur haft áhrif á fitutap – og kostar ekkert
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber

Dóttirin birti óræð skilaboð um eitruð sambönd degi áður en skilnaðurinn var gerður opinber
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun