fbpx
Sunnudagur 31.ágúst 2025
Fókus

Daðraði við drottninguna og dottaði svo

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 09:30

Hugh Grant og Camilla Bretadrottning.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn og sjarmörinn Hugh Grant var hrókur alls fagnaðar á Wimbledon á miðvikudag. Eins og jafnan er var fjöldi hinna ríku og frægu mættur til að fylgjast með keppnum mótsins og mætti Grant með eiginkonu sinni Anna Elisabeth Eberstein.

Hjónin Hugh Grant og Anna Elisabeth Eberstein

Stúkufélagi þeirra var alls ekki af verri endanum, sjálf Bretadrottning, Camilla. Grant fór létt með að heilla hana upp úr skónum, sem og aðra sem í kringum hann sátu, enda alvanur að heilla heimsbyggðina, samanber hlutverk hans í Love Actually, Notting Hill og Bridget Jones myndunum.

Hugh Grant og Camilla Bretadrottning.

Það er samt spurning hvort það var daðrið, aldurinn eða 26 stiga hitinn sem olli því að Grant dottaði yfir keppninni og gerðu gárungarnir nett grín að Grant fyrir.

Í beinni útsendingu á BBC mátti sjá Grant dotta nokkrum mínútum eftir að keppnin hófst. Og netverjar biðu ekki boðanna á samfélagsmiðlum. „Þetta var aðeins of mikið fyrir Hugh Grant.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu

Hjartalæknir: Þessi einfalda æfing getur bjargað lífi þínu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ef þú klæðist þessu þá er það merki um að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni

Ef þú klæðist þessu þá er það merki um að þú tilheyrir þúsaldarkynslóðinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar

Spánverji gapandi hissa á íslenska endurvinnslukerfinu – Greinir frá því hvað hann fékk mikinn pening fyrir dósirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi

Vill að næsti eiginmaður glími við getuleysi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum

Sætir harðri gagnrýni fyrir að leyfa 12 ára dóttur sinni að klæðast „óviðeigandi“ fötum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Aldrei snerta þetta á hótelherberginu – Fyrrverandi hótelþerna lætur allt flakka

Aldrei snerta þetta á hótelherberginu – Fyrrverandi hótelþerna lætur allt flakka
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“

Ragnhildur: „Stórhættulegar og rándýrar afleiðingar fyrir heilsuna“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Það sem Benedikt sagði sem kom upp um áform hans um að biðja Sunnevu

Það sem Benedikt sagði sem kom upp um áform hans um að biðja Sunnevu