fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
Fókus

Hætt saman í hringiðu fjölskyldudrama ársins

Fókus
Fimmtudaginn 5. júní 2025 08:30

Romeo Beckham og Kim Turnbull. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham, sonur stjörnuhjónanna David og Victoriu Beckham, og kærasta hans, plötusnúðurinn Kim Turnbull, eru hætt saman.

Það voru háværar kjaftasögur á sveimi um að samband Romeo og Kim væri ástæðan fyrir því að Romeo og eldri bróðir hans, Brooklyn, væru ekki að talast við.

Kim á að hafa átt í stuttu ástarsambandi með Brooklyn fyrir einhverjum árum síðan. Sumir sögðu ósættið ekkert tengjast afbrýðisemi heldur ástæðum Kim fyrir því að vera með enn öðrum Beckham syni.

En nú er sambandinu lokið eftir sjö mánuði.

Sjá einnig: Rígur á milli Beckham bræðra – Talast ekki við

Undanfarið hefur verið mikið drama í fjölskyldunni og er sagt að Brooklyn og Nicola hafa staðið í áralöngu rifrildi við David og Victoriu Beckham. Í síðustu viku fór saga á dreifingu úr brúðkaupi Brooklyn og Nicolu. Victoria, móðir brúðgumans, er sögð hafa eyðilagt brúðkaupið með athæfi sem viðstaddir voru gáttaðir á.

Sjá einnig: Segir að það sem Victoria Beckham gerði í brúðkaupinu hafi byrjað öll leiðindin – „Gestirnir voru agndofa“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“

Vikan á Instagram – „Að stíga út fyrir þægindarammann tók sinn tíma“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já

Jóhanna Guðrún og Ólafur sögðu já
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?

Þýðir eitthvað fyrir Dani að tala dönsku á Íslandi?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu

Sakar milljarðamæringinn um að hafa neytt sig til fegrunaraðgerða og vændiskaup í sláandi skilnaðarkröfu