fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
Fókus

Ótrúleg breyting: Hefur misst um 230 kíló og fékk loksins að fjarlægja aukahúðina

Fókus
Miðvikudaginn 11. júní 2025 09:52

Tammy Slaton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Tammy Slaton er að jafna sig eftir aðgerð, en hún var að láta fjarlægja aukahúð eftir mikið þyngdartap síðustu ár.

Tammy og systir hennar Amy eru systurnar frægu í þáttunum 1000-lb Sisters. Þættirnir hafa verið á sjónvarpsstöðinni TLC um árabil og voru systurnar samtals um 1000 pund, eða 450 kíló, þegar fyrsti þátturinn fór í loftið þann 1. janúar 2020.

Tammy áður fyrr.

Þær standa þó ekki enn undir nafni og hafa báðar lést mikið. Tammy fór í offituaðgerð árið 2022 sem hefur gengið svona vel að hún hefur misst yfir 500 pund eða 227 kíló. Mikil aukahúð var eftir og hefur Tammy beðið spennt eftir því að láta fjarlægja hana, og varð sá draumur loksins að veruleika fyrir stuttu.

Tammy Slaton í dag.

Þátturinn fylgdi Tammy í gegnum ferlið og fengu aðdáendur að sjá útkomuna í nýjasta þættinum sem fór í loftið í gær.

6/10 EMBARGO -- Tammy Slaton, 1000-Lb Sisters, skin removal surgery
Fyrir og beint eftir aðgerð. Mynd/TLC
6/10 EMBARGO -- Tammy Slaton, 1000-Lb Sisters, skin removal surgery
Mynd/TLC

Sjá meira: „450 kílóa systirin“ náði stóru markmiði – Læknirinn sagði það ótrúlegt

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Í gær

Þórdís Elva hefur fundið ástina

Þórdís Elva hefur fundið ástina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikarinn Michael Madsen látinn

Leikarinn Michael Madsen látinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa

Ragnhildur segir að við viljum ekki vera þessi týpa