Það eru þrettán lúxusherbergi í húsinu og er stærðin á byggingunum yfir 2600 fermetrar.
Sjá einnig: Justin Bieber virðist reykja kannabis á Íslandi – Sjáðu myndirnar
Verðið er á bilinu 479 þúsund til 12 milljónir króna nóttin ef öll eignin er leigð út, en allskyns stórbrotinn lúxus er innifalinn.
Sjáðu myndir frá Deplar og Justin Bieber hér að neðan.
Hótelið er vinsælt allan ársins hring. Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook og forstjóri Meta, gisti þar fyrir nokkrum árum.