fbpx
Þriðjudagur 22.apríl 2025
Fókus

Afi Birgittu Lífar selur húsið í Garðabænum – „Full size myndin af mér fylgir hæstbjóðanda“

Fókus
Miðvikudaginn 19. mars 2025 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Boði Björnsson, afi áhrifavaldsins og markaðsstjórans Birgittu Lífar Björnsdóttur, er að selja húsið sitt við Langafit í Garðabænum.

Jón Boði starfaði áður sem matreiðslumaður og bryti. Hann verður 94 ára í desember.

Birgitta Líf auglýsti eignina á Instagram. „Afi Boði er að selja húsið sitt í Garðabænum. Á besta stað með mikla möguleika,“ sagði hún og bætti kímin við:

„Full size myndin af mér fylgir hæstbjóðanda.“

Afi Birgittu er með mynd af henni á pallinum, sem áður var auglýsingaspjald fyrir World Class.

Húsið var byggt árið 1963 og er rúmlega 190 fermetrar. Það eru tvö baðherbergi og fjögur svefnherbergi. Hún er laus strax.

Jón Boði óskar eftir tilboði í eignina.

Til að sjá fleiri myndir eða lesa nánar um eignina smelltu hér.

Þú getur skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“

Ömurlegt atvik á klósettunum á Þjóðhátíð – „Það voru stelpur í kringum tvítugt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss

Veðbankarnir um Eurovision: Útlitið ekki gott fyrir Væb í Sviss
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal

Skripo: Lífleg og vinsæl málverkasýning í Epal
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“

Dimmey Rós og kærastan hennar hafa orðið fyrir fordómum á Íslandi – „Stundum var fólk bara hlæjandi að benda“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg

Daði nær óþekkjanlegur – Stutthærður með alskegg
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar

Áfallið þegar hún komst að því að Steven Tyler væri pabbi hennar
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu

Pedro Pascal sýndi trans konum stuðning í afmælinu sínu
Fókus
Fyrir 1 viku

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“

Ólafur var milli lífs og dauða – Kom heim til að deyja en fann sig í að aðstoða aðra – „Stundum hafa komið dalir“