fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
Fókus

Kemur eiginkonu sinni til varnar – „Klár, hæfileikarík, hugrökk og heit“

Fókus
Föstudaginn 7. febrúar 2025 09:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rapparinn Kanye West lætur gagnrýnendur heyra það og kemur eiginkonu sinni, ástralska arkitektinum Biöncu Censori, til varnar.

Hún mætti nakin, eða svona nánast, á rauða dregilinn fyrir Grammy-verðlaunahátíðina um helgina. Hún var aðeins klædd í mjög stuttum, þunnum og gegnsæjum kjól – og engu undir – sem Kanye hannaði.

Sjá einnig: Bianca hefur aldrei gengið svona langt – Mætti nakin á rauða dregilinn

Þau bæði hafa fengið yfir sig holskeflu af ljótum athugasemdum og gagnrýni. Hann hefur verið sakaður um að stjórna Biöncu og hafa margir áhyggjur af velferð hennar.

Sjá einnig: Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Bianca hefur einnig verið harðlega gagnrýnd fyrir athæfið og að hafa komið fram nakin á almannafæri.

En Kanye er hæstánægður með þetta allt saman og sagði á X, áður Twitter, að „fyrsti rauði dregill eiginkonu minnar hefur opnað nýjan heim.“

„Ég er endalaust að stara á þessa mynd eins og ég var að stara fullur aðdáunnar á hana í gær hugsandi: Vá, ég er svo heppinn að eiga eiginkonu sem er svo klár, hæfileikarík, hugrökk og heit.“

Að lokum sagði hann: „Fólk spyr: Hvernig myndi mömmu þinni líða? Þú þekkir ekki mömmu mína, tík.“

Sjá einnig: Varalesari afhjúpar hvað Kanye sagði við hana rétt áður en hún afklæddist – „Hún lítur út fyrir að vera skelfingu lostin“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix

Leikstjórinn gæti fengið 90 ára dóm fyrir að svíkja Netflix
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi

Jeff Baena sendi Aubrey Plaza skilaboð þremur tímum áður en hann svipti sig lífi
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bútar úr goðsagnakenndri íslenskri flugvél til sölu

Bútar úr goðsagnakenndri íslenskri flugvél til sölu
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fræðsluskot ÓIa tölvu: Svona gerir þú úrdrætti úr YouTube-myndböndum

Fræðsluskot ÓIa tölvu: Svona gerir þú úrdrætti úr YouTube-myndböndum
Fókus
Fyrir 1 viku

Simmi Vill sendi Einari Bárðar fallega kveðju – „Það vita allir að þú ert traustur vinur“

Simmi Vill sendi Einari Bárðar fallega kveðju – „Það vita allir að þú ert traustur vinur“
Fókus
Fyrir 1 viku

Bryndís sá ógleymanlega sýningu í Borgarleikhúsinu – „Gekk út með tárin í augunum“

Bryndís sá ógleymanlega sýningu í Borgarleikhúsinu – „Gekk út með tárin í augunum“