fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fókus

Væb róa í Eurovision eftir glæsilegan sigur í Söngvakeppninni

Fókus
Laugardaginn 22. febrúar 2025 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framlag Íslands í Eurovision 2025 hefur verið valið, en að þessu sinni var ekki um einvígi tveggja efstu laganna að ræða heldur var framlag Íslendinga valið með símakosningu og af alþjóðlegri dómnefnd. Lagið Róa með Væb sigraði bæði hjá dómnefnd og í símakosningu og mun keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision sem fer fram í Basel í Sviss í maí.

Væb eru bræðurnir Matthías Davíð Matthíasson og Hálfdán Helgi Matthíasson. Þeir sömdu lagið ásamt Gunnari Birni Gunnarssyni og Inga Þór Garðarssyni.

Niðurstaða dómnefndarinnar var eftirfarandi:

  • Róa – Væb –  74 stig
  • Fire – Júlí og Dísa – 63 stig
  • Set Me Free – Stebbi JAK – 57 stig
  • Words – Tinna – 53 stig
  • Like You – Ágúst – 45 stig
  • Aðeins lengur – Bjarni Arason – 44 stig

Niðurstaða úr símakosningu var eftirfarandi:

  • Róa – Væb –  93 stig
  • Set Me Free – Stebbi JAK – 85 stig
  • Fire – Júlí og Dísa –  74 stig
  • Aðeins lengur – Bjarni Arason – 39 stig
  • Like You – Ágúst – 23 stig
  • Words – Tinna – 22 stig

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var ástfangin af Al Pacino sem sagði hana of unga

Var ástfangin af Al Pacino sem sagði hana of unga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrum fegursta kona heims fagnaði afmælisdeginum með bikinímyndum

Fyrrum fegursta kona heims fagnaði afmælisdeginum með bikinímyndum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpsmaðurinn brast í grát er hann opnaði sig um erfið veikindi innan fjölskyldunnar

Sjónvarpsmaðurinn brast í grát er hann opnaði sig um erfið veikindi innan fjölskyldunnar