fbpx
Þriðjudagur 29.júlí 2025
Fókus

Varalesari afhjúpar hvað fór á milli Amy Schumer og Blake Lively

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 20. febrúar 2025 09:32

Myndir/Getty Images/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan og grínistinn Amy Schumer virðist hafa hughreyst leikkonuna Blake Lively, en sú síðarnefnda er í hringiðu skandals og lögfræðidrama sem hefur tröllriðið fjölmiðlum um nokkurt skeið.

Málið tengist kvikmyndinni It Ends With Us og á Lively í málaferlum við mótleikara sinn og leikstjórann Justin Baldoni.

Sjá einnig: Ævintýralegt drama í Hollywood – Kærurnar ganga á víxl með ásökunum um ófrægingarherferð og óboðlega framkomu

Sjá einnig: Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum

Eiginmaður Lively, leikarinn Ryan Reynolds, hefur einnig verið bendlaður við dramað og hefur Baldoni höfðað mál gegn hjónunum fyrir meintar ærumeiðingar og fjárkúgun.

Það kom því mörgum á óvart að sjá Lively og Reynolds á 50 ára afmælisþætti Saturday Night Live um helgina.

Schumer og Lively föðmuðust innilega og skiptust á orðum. Varalesari Daily Mail, Nicola Hickling, segir Lively hafa sagt: „Ég þurfti svo á þessu faðmlagi að halda,“ hún horfði síðan í áttina að eiginmanni sínum og sagði: „Guð hjálpi mér.“

Schumer á þá að hafa sagt: „Þetta verður allt í lagi. Þau eru að gera hann að einhvers konar blóraböggli.“

Samkvæmt Hickling þakkaði Lively grínistanum fyrir að „vera til staðar.“

Ef þú sérð ekki myndbandið hér að neðan, smelltu hér eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by E! Entertainment (@eentertainment)

Ryan Reynolds gerði lúmskt grín að málinu umrætt kvöld. Myndbandið má sjá hér að neðan.

@deciderdotcom Ryan Reynolds made joke about all the #itendswithus legal drama—with wife Blake Lively by his side—at the #snl50: The Anniversary Special taping. #ryanreynolds #blakelively #justinbaldoni #snl ♬ original sound – Decider

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld

Selja breska sveitasetrið eftir mánaðar búsetu – Ástæðan er einföld
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega

Hvíta húsið sendir frá sér yfirlýsingu eftir að South Park skemmti skrattanum rækilega
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“

Segir Gylfa áður hafa varið homma – „Þess vegna kom þetta raus um hommaheilaþvott og typpasleikjóa svo á óvart“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“

Borat-stjarnan opinberar breytt útlit – „Þetta er ekki gervigreind“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Var ástfangin af Al Pacino sem sagði hana of unga

Var ástfangin af Al Pacino sem sagði hana of unga
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fyrrum fegursta kona heims fagnaði afmælisdeginum með bikinímyndum

Fyrrum fegursta kona heims fagnaði afmælisdeginum með bikinímyndum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjónvarpsmaðurinn brast í grát er hann opnaði sig um erfið veikindi innan fjölskyldunnar

Sjónvarpsmaðurinn brast í grát er hann opnaði sig um erfið veikindi innan fjölskyldunnar