fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
Fókus

Er þetta besta Áramótaskaupið frá upphafi?

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 31. desember 2025 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú þegar styttist í Áramótaskaupið þar sem fjölskyldan sameinast yfir sjónvarpinu og horfir á grínið sem gert er að liðnu ári, atburðum þess og fólki sem kom við sögu í skandölum ársins er tilvalið að rifja upp það sem margir kalla besta Skaup allra tíma: Áramótaskaupið árið 1985.

Leikstjóri þess var Sigurður Sigurjónsson. Sigurður var jafnframt höfundur ásamt Karli Ágústi Úlfssyni, Randver Þorlákssyni, Þórhalli Sigurðssyni (Ladda) og Erni Árnasyni.

Leikararnir auk þeirra fimm voru Edda Heiðrún Bachman, Guðjón Pedersen og Tinna Gunnlaugsdóttir.

Skaupið árið 1985 einkenndist af stuttum og snörpum grín og tónlistaratriðum, þar sem þekkt popplög frá þessu ári voru stæld og textinn yfirfærður í íslenskt grín. Hver man ekki eftir Erni Árnasyni með veika löpp í vondum skó, skó?

Karl Ágúst og Laddi kynntu landsmenn í fyrsta sinn fyrir bræðrunum Magnúsi og Eyjólfi Laufdal.

Í kjölfar Skaupsins héldu handritshöfundarnir ásamt sínu samstarfi og kölluðu sig Spaugstofuna, en í janúar 1986 voru þeir beðnir um að sjá um Skaupið það ár. Spaugstofan var síðan fyrst sýnd í Ríkissjónvarpinu árið 1987 og voru þeim gestir á sjónvarpsskjám landsmanna frá 1989 til 2010 á RÚV og á Stöð frá 2010 til 2014 í alls 472 þáttum.

Sjáðu þetta frábæra Skaup í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“

Þingmaður Viðreisnar selur einbýlishús í Reykjanesbæ – „Þetta hús hefur alltaf verið mitt heima“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi

Blaðamaður sullaði aðeins í áfengi í viku – Áhrifin á heilsu hans voru sláandi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“