fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Þetta eru sérfræðingarnir sammála um þegar kemur að mataræðinu

Fókus
Þriðjudaginn 30. desember 2025 07:00

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hægt að finna gríðarlegt magn af upplýsingum um mataræði og heilsu á netinu, alls konar og misgóð ráð, sum hreinlega hræðileg.

Blaðamaður The Independent, sem skrifar um heilsu og mataræði vikulega og hefur tekið ótal viðtöl við sérfræðinga í gegnum árin, segir að það séu nokkur atriði sem sérfræðingarnir eru sammála um þegar kemur að næringarríku mataræði fullorðinna einstaklinga.

„Borðaðu fjölbreytta fæðu úr jurtaríkinu, þar á meðal mikið grænmeti.

Veldu óunnin matvæli (e. whole foods) þegar þú getur.

Borðaðu nóg af trefjum, að minnsta kosti 30 grömm á dag.

Borðaðu nóg af próteini og veldu fitulítið kjöt

Drekktu nóg af vatni

Matvæli með viðbættum sykri og mikilli mettaðri fitu ættu að vera aðeins lítill hluti af mataræðinu

Neyttu rétts magns hitaeininga út frá líkamsbyggingu þinni og hversu mikið þú hreyfir þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“

Ellý spáir stóru og valdamiklu ári hjá Snorra – „Það er ekkert illt í þessum manni“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum

Jólakynlífið sem tryggir þér pláss á óþekka listanum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025