fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
Fókus

Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með Ethan Hawke – Þetta er ástæðan

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 29. desember 2025 14:30

Paltrow og Hawke léku saman mí myndinni Great Expectations árið 1998.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Gwyneth Paltrow vildi ekki leika í kynlífsatriði með leikaranum Ethan Hawke í myndinni Great Expectations árið 1998. Ástæðan var sú að hún vildi ekki að pabbi hennar myndi sjá atriðið.

Í nýlegu viðtali við tímaritið Vanity Fair ræddu Paltrow og Hawke gerð myndarinnar, sem var byggð á samnefndri skáldsögu Charles Dickens. Leikstjórinn Alfonso Cuaron vildi hafa kynlífsatriði í henni.

„Manstu eftir því þegar Alfonso lýsti ástaratriðinu?“ sagði Hawke við Paltrow og hún svaraði. „Guð minn góður. Ég hugsaði að pabbi minn ætti eftir að sjá þetta.“

Lýsti Hawke hvernig atriðið átti að vera. Það er að myndavélin ætti að fara niður eftir eftir maga Paltrow og upp að brjóstum hennar og svo andliti sem sýndi hana fá fullnægingu. Á þeirri stundu átti að koma mikil ljóssprenging.

„Snemma á ferlinum var ég mjög sjálfsmeðvituð um að pabbi minn og afi myndu sjá svona lagað,“ sagði Paltrow sem er 53 ára í dag en var 26 þegar myndin kom út. „Þetta angraði mig mjög. Í dag væri mér alveg sama.“

Þá sagði Hawke að honum væri mjög til efs um að þetta atriði myndi verða að veruleika. Einnig hældi hann Paltrow fyrir það hvernig hún tók á málinu og stoppaði atriðið af. Það hefði verið mjög fagmannlegt af henni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól

Spá Ellýjar: Hefur áhyggjur af Guðmundi Inga og sér hann ekki setjast aftur í ráðherrastól
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: Alþingiskosningar næsta haust og Íslendingur vinnur EuroJackpot
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar

Ásgeir Kolbeins steinhissa á jólagjöf til Heru konu sinnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“

Áramótaspá Ellýjar fyrir Valkyrjurnar: „Við erum að fara í svakalegar breytingar þegar kemur að stjórnmálum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fókus
Fyrir 5 dögum

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“

Beitt miskunnarlausu einelti vegna aðalhlutverks í sígildri jólamynd – „Ég var bara „Grinch Girl“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu