Vikan á Instagram er fastur liður á DV.is á mánudagsmorgnum þar sem við skoðum hvaða myndir slógu í gegn á Instagram síðustu daga.
Þetta er fólkið sem við erum að fylgja, ef þú ert með ábendingu um áhugaverða einstaklinga/síður að fylgja sendu okkur póst á fokus@dv.is.
Ef þú sérð ekki færslurnar hér að neðan, smelltu hér. Það getur einnig virkað að endurhlaða síðuna eða skipta um vafra.
Sunneva Einars hefur það gott með vinkonunum í París:
Jóhanna Helga er að fíla sig í borginni:
Hildur Sif var með og þær fóru að borða á Lafayette:
Magnea Björg í 12 ára gömlum kjól úr Júník:
Brynhildur Gunnlaugs er að njóta í Róm:
Ástrós Trausta fór að versla í miðbænum:
Elín Stefáns þakklát á afmælisdaginn:
Kristbjörg styður eiginmanninn:
Svala skemmti sér vel á jólagiggi:
Birgitta Líf fór í þyrluferð:
Fanney Dóra gerir hlutina, þó þeir séu erfiðir:
Eva Ruze er glam gella:
Lína Birgitta ánægð með nýjar flíkur:
Fanney Ingvars skvísaði sig í gang:
Helgi Ómars bakaði uppskrift Lindu Ben:
Sævar er allur að stækka:
Unnur Eggerts sló á létta strengi og svaraði spurningunni sem hún fær oftast að heyra sem Íslendingur:
Kristín og Stebbi fóru á veiðar:
Tanja Ýr eltir draumana sína:
Áslaug Arna var með fyrirlestur í Harvard:
Katrín Edda og mamma hennar flottar saman:
Alexandra Sif er búin að eiga skemmtilegan nóvember:
Gummi Kíró ánægður með nýtt sett:
Nadía Sif og Lucien flott saman í myndatöku:
Bríet tók lagið á RÚV:
Guðrún Veiga og snaróðu kettirnir hennar:
Arna Vilhjálms gerir það sem hún vill og hvetur aðra til að gera það sama:
Auður Gísla fór í jólalegan hádegisverð á Apótek:
Bubbi skellti í flotta speglasjálfu:
Ásdís Rán er tilbúin fyrir kórónuna:
Hera málaði fallega mynd:
Natalíu finnst gaman að hreyfa sig:
Katrín Myrra naut sín ein á Króatíu:
Gugga fór á deit og þau urðu bæði ástfangin af henni:
Brynja fagnaði afmælisdegi Arnars:
Axel þóttist vera Selma Soffía í IKEA:
Steinunn Ósk glæsileg í svarthvítu:
Unnur Óla gaf puttann:
Elísa Gróa fór út að borða á Duck & Rose:
Hera Gísla er stolt vinkona:
Kolbrún Anna búin að eiga skemmtilegan vetur hingað til:
Laufey alltaf glæsileg:
Móeiður sá sjálf um myndatökurnar í vikunni:
Birta í myndatöku fyrir Guess:
Camilla Rut fór út að borða á Oto: