fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Ótrúleg breyting á systrunum – Hafa misst samtals um 300 kíló

Fókus
Mánudaginn 24. nóvember 2025 07:00

Skjáskot/TLC

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ótrúlegur munur á systrunum Amy og Tammy Slaton, en þeim hefur báðum tekist að léttast gífurlega og lifa heilsusamlegra lífi.

Systurnar eru stjörnur raunveruleikaþáttanna 1000-lb Sisters á TLC.

Þær voru samtals 1000 pund, eða 450 kíló, þegar fyrsti þátturinn fór í loftið þann 1. janúar 2020. Amy byrjaði að léttast í kjölfarið á meðan Tammy þyngdist verulega áður en hún léttist síðan. Samtals hafa þær misst um 300 kíló.

Sjá einnig: Mögnuð breyting – Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Í lok október gekk Amy í það heilaga með Brian Lovvorn. People birti fallegar myndir úr brúðkaupi þeirra.

„Ég er ekki lengur einmana því ég hef fundið sálufélaga minn, Brian,“ sagði Amy við People.

Myndir úr brúðkaupinu má sjá hér að neðan, ýttu á örina til hægri til að sjá mynd af systrunum saman. Smelltu hér ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan eða prófaðu að endurhlaða síðuna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by TLC (@tlc)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar

Tjáir sig um orðróminn um að O.J. Simpson sé faðir hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið

Segist vera heimilislaus eftir hneykslið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu

Hrædd um að kærasta yfirmannsins komi upp um leyndarmálið í brúðkaupinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt