fbpx
Föstudagur 03.október 2025
Fókus

Í sundur eftir 27 ára hjónaband og hneyksli sem endaði með fangelsisvist

Fókus
Föstudaginn 3. október 2025 10:30

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Lori Loughlin og tískugúrúinn Mossimo Giannulli eru skilin að borði og sæng eftir 27 ára hjónaband.

Hjónin komust í heimsfréttirnar árið 2019 fyrir að vera viðriðin háskólahneykslið sem fékk viðurnefnið Operation Varsety Blues. Þau komu dætrum sínum inn í virta háskólann USC í Suður-Kaliforníu með mútum. Lori var dæmd í tveggja mánaða fangelsi og Mossimo í fimm mánaða fangelsi árið 2020.

Netflix gerði heimildarmynd um málið árið 2021.

Lori og Mossimo eru sögð búa í sitthvoru lagi en hafa ekki lagt fram skilnaðarskjöl. People greinir frá.

Hvorugt þeirra hefur tjáð sig opinberlega um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikarinn góðkunni óþekkjanlegur eftir áfallið – „Ég hafði verið í nuddi og tók ekki eftir neinu“

Leikarinn góðkunni óþekkjanlegur eftir áfallið – „Ég hafði verið í nuddi og tók ekki eftir neinu“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Árni og Guðrún um OnlyFans og myndina af þeim sem er í dreifingu: „Það er munur á klámi og því sem við erum að gera“

Árni og Guðrún um OnlyFans og myndina af þeim sem er í dreifingu: „Það er munur á klámi og því sem við erum að gera“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hefur smakkað sama réttinn um allan heim – Segir hann bestan á Íslandi

Hefur smakkað sama réttinn um allan heim – Segir hann bestan á Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Konur skóla einhleypan íslenskan karlmann til – Þetta fær þær til að svæpa strax til vinstri

Konur skóla einhleypan íslenskan karlmann til – Þetta fær þær til að svæpa strax til vinstri