fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
Fókus

Stefanía er í hamingjusömu sambandi en samt í sambandsráðgjöf – „Mér finnst þetta vera bara hjálpartæki“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 12. janúar 2025 11:30

Stefanía Svavarsdóttir Mynd: KSJ/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefanía Svavarsdóttir söngkona ræðir sönginn og ferilinn, lífið, tilveruna og sjálfsvinnuna í viðtali við Kiddu Svarfdal í Fullorðins. Nóg er að gera hjá Stefaníu sem syngur jöfnum höndum á tónleikum, skemmtunum og í jarðarförum.

Finnst það sjálfsagt mál að leita sér ráðgjafar

Stefanía segir meðal annars frá því að henni finnist nauðsynlegt að leita sér ráðgjafar hjá þriðja aðila, sérfræðingi, og það jafnvel þegar ekkert alvarlegt er að. Segist hún hafa farið með barnsföður sínum í sambandsráðgjöf nokkrum mánuðum eftir fæðingu sonar þeirra.

„Af því við vorum bara ósammála með hluti.Okkur vantaði bara hjálp frá þriðja aðila til að leysa úr þessu.“

Þegar hún sagði fólki frá að þau væru í ráðgjöf sagðist hún hafa verið spurð hvort sambandið væri orðið svona slæmt.

„Ég er í mjög hamingjusömu sambandi í dag, við erum samt í sambandsráðgjöf. Maður getur ekki alltaf ráðið við öll vandamálin sín sjálfur. Mér finnst þetta vera bara hjálpartæki.“

Stefanía var í viðtali hjá Fókus á DV í byrjun desember.

Sjá einnig: Varð allt í einu ólétt, einstæð og atvinnulaus – „Þetta var mjög erfiður og skrýtinn tími“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar

Móðir Biöncu Censori rýfur þögnina um skandal dóttur sinnar
Fókus
Í gær

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni

Tom Brady birtir óræð skilaboð um ást eftir að fyrrverandi eignaðist barn með öðrum manni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést

Kærasta Liam Payne brotnar niður og útskýrir af hverju hún fór heim nokkrum dögum áður en hann lést
Fókus
Fyrir 3 dögum

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum

Úlfúðin eykst – Segir Lively hafa hækkað framleiðslukostnað með tugmilljóna fatakaupum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Draumey Aradóttir með nýja ljóðabók – Útgáfuteiti á Norðurbakkanum

Draumey Aradóttir með nýja ljóðabók – Útgáfuteiti á Norðurbakkanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“

Vísa ásökunum um að Kanye sé að ráðskast með eiginkonu sína á bug – „Bianca er ekki þvinguð til neins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum

Ævintýralega dramað heldur áfram – Dómari slær á fingur leikaranna og biður þau að hætta að reka málið fyrir fjölmiðlum