fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
Fókus

Skemmtilegt og einstakt 399 fermetra einbýli á Akureyri – „Sjón er sögu ríkari“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 10. janúar 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mjög skemmtilegt og einstakt einbýlishús á Brekkunni á Akureyri til sölu.

Húsið stendur á stórri lóð á góðum friðsælum stað við Klettagerði. Það er 399,7 fermetrar að stærð og ásett verð er 149 milljónir.

Húsið er eitt af fyrstu einbýlishúsum danska arkitektsins Knúts Jeppesen (1930-2011) og það eina á Akureyri.

Í fasteignaauglýsingu eignarinnar kemur fram:

„Það var teiknað í góðu samstarfi við húsbyggjendur árið 1971. Auk þess að uppfylla óskir þeirra um listamannavinnustofu og rými fyrir flygil, sýnir arkitektinn næmi fyrir umhverfinu og náttúrunni í kring sem einkennist af villtum gróðri og ísaldarklöppum. Byggingarár 1972.

Húsið sem  var byggt í kringum 1975/76. (Teiknað 1972/73)

Flutt inn sumarið 1976 í kjallara og þá var strax farið að hugsa og búa til garðinn.“

Sjón er sögu ríkari en húsið er hentugt fyrir fólk sem er að leita að skemmtilegu húsi fyrir fjölskylduna. Það er bíósalur/fjölnotarými í garði með sérinngangi, vinnustofa á tveimur hæðum og 20,9 fermetra bílskúr.

Þú getur lesið nánar um eignina og skoðað fleiri myndir á fasteignavef DV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“

Tengdaforeldrarnir eyðilögðu jólin með þessari gjöf – „Er ég að bregðast of hart við?“
Fókus
Í gær

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins

Fyrsti rauði dregill ársins í kvöld – Verðlaunahátíðir skjásins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manstu eftir þessum atriðum í AGT? – Leyndarmálið á bak við töfrana útskýrt

Manstu eftir þessum atriðum í AGT? – Leyndarmálið á bak við töfrana útskýrt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“

Vandræðaskáldin kveðja liðið ár með söng – „2025 er horfið í hið græna gímald eilífðarinnar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Mikill munur á grínistanum – Tattúin nánast öll farin

Mikill munur á grínistanum – Tattúin nánast öll farin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt

Sérfræðingur segir að þetta sé merki um að sambandið sé dauðadæmt