Leikarinn Channing Tatum og kærasta hans, fyrirsætan Inka Williams, mættu saman á rauða dregilinn í fyrsta skipti.
Talsverður aldursmunur er á parinu, Channing er 45 ára og Inka er 26 ára.
Dóttir leikarans var með í för, Everly, 12 ára, sem hann á með fyrrverandi eiginkonu sinni, Jennu Dewan.