Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir sýndi olíuborna kviðvöðvana á tískusýningu í síðustu viku. Tískuvikan á Íslandi, eða Icelandic Fashion Week, fór fram dagana 5.-6. September í Öskju, Mercedes-Benz umboðinu í Reykjavík.
Þórunn gekk fyrir hönnuðinn Alexander Kirchner.
Sjáðu myndirnar hér að neðan, smelltu hér ef þú sérð þær ekki eða prófaðu að endurhlaða síðuna.
View this post on Instagram
View this post on Instagram
View this post on Instagram