fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fókus

Sigurvegarar og tískan á VMA hátíðinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 8. september 2025 09:31

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VMA-hátíð MTV sjónvarpstöðvarinnar var haldin hátíðlega í gær.

Ariana Grande vann verðlaun fyrir besta tónlistarmyndbandið og besta popplagið með laginu brighter days ahead. Lady Gaga var valin tónlistarmaður ársins og vann hún einnig til verðlauna fyrir besta samstarfið með Bruno Mars fyrir lagið Die With A Smile. Sabrina Carpenter vann til tveggja verðlauna, bæði fyrir plötu ársins og besti popparinn. Alex Warren var valinn besti nýliðinn og lagið APT með ROSÉ og Bruno Mars var lag ársins. Sjáðu lista yfir alla sigurvegaranna hér.

Stjörnurnar mættu hver annarri glæsilegri á rauða dregilinn eins og má sjá hér að neðan.

Doja Cat

Doja Cat at MTV Video Music Award 2025 Red Carpet
Mynd/Getty Images

Lady Gaga

Lady Gaga at MTV VMAs Video Music Awards 2025
Mynd/Getty Images

Sabrina Carpenter

Sabrina Carpenter at MTV VMAs Video Music Awards 2025 red carpet
Mynd/Getty Images

Ariana Grande

Ariana Grande arrives at the 2025 MTV VMA Video Music Awards red carpet
Mynd/Getty Images

Ciara

Ciara arrives at the 2025 MTV VMA Video Music Awards red carpet
Mynd/Getty Images

Taylor Momsen

Taylor Momsent at MTV VMAS 2025 red carpet
Mynd/Getty Images

Ricky Martin

Ricky Martin at MTV VMAs 2025 red carpet
Mynd/Getty Images

Tate McRae

Tate McRae at MTV VMAs TV Video Music Awards 2025 red carpet
Mynd/Getty Images

Yungblud

Yungblud at MTV VMAs Video Music Awards 2025 red carpet
Mynd/Getty Images

Katseye

Mynd/Getty Images

Alix Earle

Mynd/Getty Images

FKA Twigs

FKA Twigs on the 2025 MTV VMAs red carpet
Mynd/Getty Images

Sombr

Sombr wearing Valentino on the MTV VMA red carpet
Mynd/Getty Images

Sjáðu fleiri myndir hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku

Næsti kafli björtustu stjörnu Íslands: Kvikmynd, vínyll og ný plata á ensku
Fókus
Í gær

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn

Rick Davies söngvari Supertramp er látinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina

Umdeilda samfélagsmiðlastjarnan óþekkjanleg – Búinn að missa yfir 110 kíló og lét fjarlægja aukahúðina
Fókus
Fyrir 2 dögum

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“

Systur keppa í Ungfrú Ísland Teen – „Við horfum á þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur báðar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“