fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Fókus

Það sem hún sér mest eftir varðandi uppeldi barnanna

Fókus
Miðvikudaginn 3. september 2025 07:30

Robin Wright Penn og fyrrverandi eiginmaður hennar, Sean Penn. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Robin Wright opnar sig um hvað hún hefði viljað gera öðruvísi varðandi uppeldi barna sinna.

Hún á tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum, leikaranum Sean Penn: Dylan Penn, 34 ára, og Hopper Penn, 32 ára.

„Það er eitt sem ég sé mest eftir í uppeldinu og ég hef þurft að lifa með afleiðingum þess í mörg ár,“ sagði hún í viðtali við The Times of London fyrir nokkrum dögum.

„Ég var ekki nógu ströng við þau.“

Wright segir að Penn hafi verið „stranga foreldrið“ og hún það „rólega.“

„En hann var mikið í burtu. Hann kom svo heim og var löggan og svo skildi mig eftir að klára málið. Þá maldaði ég í móinn og fór í hina áttina. Við vorum bæði of mikið af sitthvoru. Þau fengu ekki þetta gráa svæði í miðjunni sem er það sem þau þurftu.“

Hopper glímdi við fíkniefnavanda um árabil en er á góðum stað í dag. „Þau eru bæði á mjög góðum stað,“ sagði Wright.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Helena Reynis bjó með Snorra og lætur hann heyra það – „Þú ert svo mikill hræsnari“

Helena Reynis bjó með Snorra og lætur hann heyra það – „Þú ert svo mikill hræsnari“
Fókus
Í gær

Martröð unglingsstúlku og kærasta hennar reyndist vera verk móður hennar

Martröð unglingsstúlku og kærasta hennar reyndist vera verk móður hennar
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Það er hópur af fólki sem að situr enn um mig á netinu út af þessum ummælum“

„Það er hópur af fólki sem að situr enn um mig á netinu út af þessum ummælum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Ljósabekkir valda nú fleiri húðkrabbameinum en sígarettur valda lungnakrabbameinum“

„Ljósabekkir valda nú fleiri húðkrabbameinum en sígarettur valda lungnakrabbameinum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“

Hugrún hætt á Bylgjunni eftir tveggja ára starf – „Nýr kafli er að hefjast“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“

Umsögn bandarískra ungmenna um íslenskt nammi vekur reiði – „Vanvirðingin gagnvart drykkjunum okkar er klikkuð!“