fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Fókus

Það sem Benedikt sagði sem kom upp um áform hans um að biðja Sunnevu

Fókus
Mánudaginn 25. ágúst 2025 12:30

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldinum og hlaðvarpsdrottningunni Sunnevu Einarsdóttur var farið að gruna að kærastinn, Benedikt Bjarnason, ætlaði á skeljarnar í ferðalagi þeirra í Mexíkó.

Parið trúlofaðist í apríl en Sunneva deildi nýverið áður óséðu myndbandi sem hún tók umræddan dag. Í því útskýrir hún hvernig hegðun Benedikts, eða Bensa eins og Sunneva kallar hann, hafi gefið í skyn að eitthvað væri í vændum.

„Ég veit ekki hvort ég sé gjörsamlega búin að missa vitið en ég held að ég gæti verið að fá hring í kvöld. Bensi er búinn að vera svo ótrúlega sus, glottandi í allan dag,“ sagði Sunneva.

„Kannski er ég bara out of my mind. En ég veit það ekki. Hann er búinn að segja: „15.04, það er svolítið falleg dagsetning er það ekki?“ Svo er hann búinn að segja „þetta er the trip“ og „þetta er the day“ í dag. Þetta er allavega outfittið mitt, sjáum hvað gerist.“

Sunneva hafði rétt fyrir sér, en Benedikt fór um kvöldið á skeljarnar og hún sagði já.

Fókus óskar parinu innilega til hamingju með ástina.

@sunnevaeinarsdraft frá 15.04.25 🤭💍🤍 6 ár saman í dag & 4 mánuðir trúlofuð 🤍

♬ original sound – Sunneva Einars 🌸

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“

„Ég er bara með þetta uppáskrifað frá Kristrúnu Frosta. Vertu ekki að æsa þig yfir þessu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“

„Ég hef verið kölluð barnaníðingur því kærasta mín lítur út eins og 13 ára drengur“
Fókus
Fyrir 6 dögum

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið

Hvar er draumurinn? – Lög Sálarinnar á leiðinni á hvíta tjaldið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið

Opinberaði kyn fjórða barns síns – Þakkaði staðgöngumóðurinni fyrir í sjaldgæfu viðtali um fjölskyldulífið