fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fókus

Mögnuð breyting: Hefur misst um 230 kíló og lét laga tennurnar

Fókus
Fimmtudaginn 21. ágúst 2025 09:39

Tammy Slaton.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Tammy Slaton brosir breitt.

Það hefur orðið mikil breyting á Tammy undanfarin ár en hún hefur gengist undir mikið þyngdartap. Auk þess hefur hún gengist undir aðgerð til að láta fjarlægja aukahúð en það nýjasta eru glænýjar tennur, en það hefur í mörg ár vantað aðra framtönnina í Tammy.

6/10 EMBARGO -- Tammy Slaton, 1000-Lb Sisters, skin removal surgery
Mynd/TLC

Tammy og systir hennar Amy eru systurnar frægu í þáttunum 1000-lb Sisters. Þættirnir hafa verið á sjónvarpsstöðinni TLC um árabil og voru systurnar samtals um 1000 pund, eða 450 kíló, þegar fyrsti þátturinn fór í loftið þann 1. janúar 2020. Þær standa þó ekki enn undir nafni og hafa báðar lést mikið.

Tammy var gestur í hlaðvarpsþættinum Creative Chaos í vikunni og sýndi nýja brosið sitt.

Hún sagði að þetta væri enn í vinnslu, hún væri með bráðabrigðabrú og ætti eftir að gera meira. Aðspurð af hverju hún hafi látið verða af þessu eftir öll þessi ár þar sem vantaði tönn sagði Tammy að hún hafi verið orðin þreytt á gagnrýninni og ljótum athugasemdum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“

Ofurfyrirsætan fækkar fötum – „Ófullkomleiki er það sem gerir okkur fullkomin“
Fókus
Í gær

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir

Hobbitinn – Einstök perla Tolkien um ævintýraleiðangur, háska og hetjudáðir
Fókus
Fyrir 2 dögum

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“

Linda og Gústi fóru í gegnum lífið hlið við hlið án þess að hittast þar til alheimurinn leiddi þau loks saman – „Við höfum ekki farið í sundur síðan“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?

Allt dramað í Miss Universe-keppninni rakið – Voru úrslitin ákveðin fyrirfram?